Vefslóðir til Ítalíu

Setti nokkrar vefslóðir í tenglalistann, sem ég vona að allir hafa gaman af að kíkja á. Ég á nokkrar slóðir í tölvunnin minni  um gististaði í sveitum Toscana en það er nú svo skrítið að margir sem eru að leigja sveitahús nota sínar eigin sér vefsíður en tengjast ekki endilega inn á stærri síður, svo oft getur verið erfitt að finna sumar þeirra.

Það eru hinsvegar margar áhugaverðar slóðir sem tengjast menningu og tengslum landanna tveggja á síðunni hjá Maurizio sem vert er að skoða.

Vona að allir hafi það sem best í sumarfríum vítt og breytt. Veit að nú eru ferðalangar frá Akureyri (Akureyrarkirkju) á ferð um Ítalíu m.a. að heimsækja Assisi í Umbríusýslu á Ítalíu.

F.h. stjórnar I.R.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband