Ný bloggsíđa VITA, - Vinir Ítalíu -

Ciao tutti!  Halló allir félagar og velunnarar VITA.  Ţessi glćnýja bloggsíđa félagsins "Vinir Ítalíu"  verđur opnuđ formlega ţann 18. maí 2007 á ađalfundi VITA sem haldinn er í anddyri Borgarbíós á Akureyri. Sá fundarstađur varđ fyrir valinu međ sérstakri skýrskotun til  hinnar yndislegu ítölsku bíómyndar um "Cinema paradiso" í leikstjórn Giuseppe Tornatore. Myndin "Nuovo Cinema Paradiso" lýsir lífi fólks í smábć á Ítalíu á fyrri hluta síđustu aldar. Bíóiđ gegndi stóru hlutverki í lífi fólksins ţar sem allir hittust reglulega, ekki bara til ađ horfa á bíómynd, ţví ţar sló hjarta bćjarins og gleđi og sorgir bćjarbúa međ öllum sínum tilfinningastraumi leystust úr lćđingi í Cinema Paradiso.

   th-2

Félagiđ VITA, Vinir Ítalíu var stofnađ ţann 29. apríl 2006 á Akureyri í tengslum viđ hátíđina "Ítalskt vor - La primavera" sem stóđ yfir á Akureyri dagana 29. apríl til 6. maí 2006.  Ţessa daga var bođiđ upp á ýmsa menningartengda atburđi, svo sem tónlist, myndlist, fyrirlestra og fleira.

Stjórn VITA fyrsta starfsáriđ:
Anna Fr. Blöndal (stjórnarformađur)
Ingibjörg Ringsted (ritari)
Elín Margrét Hallgrímsdóttir (gjaldkeri)
Giorgio Baruchello (međstjórnandi)
Maurizio Tani (međstjórnandi)


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband